Kosningar

Atvinnustjórnmálablaðrið í Silfrinu

Atvinnustjórnmálablaðrið í Silfrinu

Hvaða aðgerðir, nákvæmlega, ætla flokkarnir að fara í til að tryggja hagsmuni barna, öryrkja, aldraðra, heimilislausra og annarra hópa sem illa geta varið sig? Hvað á að gera til draga úr misskiptingu og örvæntingu fólks sem nær ekki endum saman?

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Ég er ekki að tala um páskana heldur kosningabaráttuna, lýðræðishátíðina miklu. Nokkrum vikum fyrir hverjar kosningar fyllast miðlarnir af auglýsingum og loforðum sem því miður flest fjalla um það sama: sjálfselsku og sjálflægni. Flokkarnir keppast við að lofa hvað...