Árið 2002 skrifaði ég í hæðniskasti grein um stöðu kvenna á pólitískum vefritum (Greinina má lesa hér: Skortur á kvenfólki). Fésbókarvinkona mín rifjaði upp þessa grein í dag. Mér datt því í hug að kanna stöðu mála nú níu árum síðar. Óvísindalega niðurstöðu mína má...