Nú er ég ekki yfirmáta lögfróður maður en einhverveginn efast ég um að lögreglan hafi farið að lögum þegar hún gerði sitt besta til að skyggja á mótmælendur við Perluna og annars staðar þar sem friðsamleg mótmæli fóru fram. Ég lýsi því hér með eftir áliti einhvers...
Falun Gong
Yfirlýsing vegna aðgerða lögreglu við Perluna þann 14. júlí 2002
Fréttastofa Ríkissjónvarpsins greindi frá því í kvöldfréttum sínum í kvöld (15. júní 2002) að ástæða þess að lögreglan lagði bílum sínum fyrir framan mótmælendur við Perluna hafi ekki verið til þess að skyggja á mótmælendur og spjöld þeirra. Þetta hlýtur að vera lygi...
Sögulegur dagur í máli og myndum
Sjá myndasafn: Myndir frá mótmælunum https://photos.app.goo.gl/2p2RIGk6zAL4PoQJ3 Sjá nánar: Yfirlýsing vegna aðgerða lögreglu við Perluna þann 14. júlí 2002 Voru aðgerðir lögreglu löglegar?