Ég á það til að vera bæði óheppin og hinn mesti klaufi. Ég skrifa þetta helst á einhverskonar hvatvísi og athyglisbrest (þó ég hafi ekki verið greind með neitt slíkt). Það er ekki auðvelt alltaf að vera svona. Stundum klúðrar maður einhverju stórfeldu en yfirleitt eru...