Blaðagreinar

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Þann 29. október síðastliðinn birtist grein eftir Hróbjart Guðsteinsson, „Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir ósatt”, þar sem hann sakar mig um ósannindi og sögufölsun. Tilefnið er grein sem ég sendi í Morgunblaðið og var birt 14. október. Í þeirri grein...

Fordómar eða umburðalyndi?

Fordómar eða umburðalyndi?

Barátta samkynhneigðra fyrir almennum mannréttindum hefur gengið misjafnlega vel í heiminum enda fáfræði og fordómar misjafnlega útbreidd eftir löndum og heimssvæðum. Þótt lagaleg staða samkynhneigðra sé nokkuð góð hér á landi miðað við hvað gengur og gerist annars...