Gunnar Jóhannesson, sóknarprestur á Hofsósi, skrifar kostulega grein í Fréttablaðið 28. september síðastliðinn, þar sem hann fer mikinn gegn Siðmennt - félagi siðrænna húmanista á Íslandi. Gunnar lýsir yfir áhyggjum sínum yfir því að guðleysingjunum í Siðmennt...
Blaðagreinar
Vörumst skottulækningar
Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, ritar áhugaverða grein í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag þar sem hann gagnrýnir svokallaða „höfuðbeina – og spjaldhryggsjöfnun“ (H.S. jöfnun) sem hann segir réttilega vera skottulækningar. Það er því miður sjaldgæft að menntaðir...
Gamla fólkið getur ekki beðið
Í febrúar á síðasta ári skrifaði ég grein um ömmu mína og afa sem var stíað í sundur á gamals aldri vegna þess að þau voru mis heilsuhraust. Afi var það veikur að hann þurfti að flytja á hjúkrunarheimili á meðan amma þótti ekki nægilega veik til þess að fá að fylgja...
Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi
Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. Heiðar Guðnason grein í Morgunblaðið sunnudaginn 29. október og gagnrýndi stefnu Siðmenntar...
Þjóðkirkjan segir Vinaleið vera trúboð
Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Biskupsstofu, skrifar grein í Morgunblaðið laugardaginn 21. október síðastliðinn og furðar sig á því að margir haldi að “kristileg sálgæsla” sem stunduð er í opinberum skólum í formi “Vinaleiðar” sé falið trúboð. Halldór...
Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar
Eftirfarandi grein var send á Morgunblaðið 29. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Undanfarnar vikur hef ég, sem fulltrúi Siðmenntar, tekið þátt í fjölmörgum umræðum um trúfrelsi á Íslandi og þar á meðal hef ég fjallað um trúboð í opinberum skólum. Umræðan...
Siðmennt styður “fræðslu” um kristni í skólum.
Eftirfarandi grein var send Fréttablaðinu 30. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Guðmundur Magnússon endurtekur rangfærslu Karls Sigurbjörnssonar, biskups, gagnrýnislaust í grein undir liðnum Sjónarmið í Fréttablaðinu þann 29. mars síðastliðinn. Guðmundur...
Um trúfræðslu og trúboð í skólum
Evrópunefnd sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gaf út skýrslu nú fyrir skömmu um stöðu mála á Íslandi. Í skýrslunni er kristinfræðikennsla í skólum gagnrýnd. Kristinfræðslan er skyldufag sem kann að valda fordómum og getur verið erfitt fyrir foreldra að...
Orsök eineltis
Menn hafa eðlilega mjög misjafnar skoðanir á orsökum eineltis, og þar með hvað hægt er að gera til að koma í veg að það eigi sér stað. Algeng skoðun er sú að einelti sé foreldrum að kenna: ,,Foreldrar kunna ekki að aga börnin sín," ,,Börn læra ekki lengur góða siði...
Hvers eiga börnin að gjalda?
Kynferðisafbrot gegn börnum eru með alvarlegri glæpum sem fyrirfinnast í okkar samfélagi. Því miður eru þessir glæpir algengari en margir halda og á ári hverju lendir fjöldi barna í því að vera misnotaður kynferðislega. Erfitt er fyrir þann sem ekki hefur orðið fyrir...