Barnahús

Velferð barna fórnað vegna leti?

Velferð barna fórnað vegna leti?

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnastofu mætti fulltrúa dómsvalda í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær þar sem þeir ræddu um Barnahúsið. Dómarar í héraðsdómi Reykjavíkur hafa margir hverjir kosið að nota ekki Barnahúsið þegar viðtöl eru tekin við börn í kynferðisbrotamálum....

Jón Steinar hefur rangt fyrir sér

Jón Steinar hefur rangt fyrir sér

Sá þjóðfélagsgagnrýnandi sem er í hvað mestu uppáhaldi hjá mér er án efa hinn umdeildi hæstaréttarlögmaður Jón Steinar Gunnlaugsson. Jón Steinar er gáfaður, vel máli farinn og hittir oft naglann á höfuðið með óvægnum málflutningi sínum. Stundum á Jón Steinar það þó...

Hverjum er ekki sama?

Hverjum er ekki sama?

Þrátt fyrir að það sé samdómaálit sérfræðinga að Barnahúsið sé langbesti kosturinn þegar kemur að því að rannsaka og taka viðtöl við börn sem sætt hafa kynferðisofbeldi kemur sífellt oftar fyrir að hæstaréttardómarar neita að nota Barnahúsið. Þess í stað nota þeir...

Hvers eiga börnin að gjalda?

Hvers eiga börnin að gjalda?

Kynferðisafbrot gegn börnum eru með alvarlegri glæpum sem fyrirfinnast í okkar samfélagi. Því miður eru þessir glæpir algengari en margir halda og á ári hverju lendir fjöldi barna í því að vera misnotaður kynferðislega. Erfitt er fyrir þann sem ekki hefur orðið fyrir...