Sanders er talinn líklegastur til að sigra í kosningunum í New Hampshire í dag. Samkvæmt meðaltölum síðustu kannana er Sanders spáð mestu fylgi eða 28,7%, Buttigieg 21,3%, Klobuchar 11,7% en Biden og Warren er spáð 11% fylgi. Ef þetta verður niðurstaðan mun það líta mjög vel út fyrir Sanders en að sama skapi mjög illa út fyrir Joe Biden sem hefur frá upphafi verið talinn líklegastur til að verða útnefndur frambjóðandi Demókrata.
Day: 11. febrúar, 2020
Efnisorð
Atvinnu- og efnahagsmál
Blaðagreinar
Borg og bær
Bókasafn
Einelti
ESB
Fjölmenning
Fjölmiðlar
Fordómar
Fíkniefnavandinn
Gagnrýnin hugsun
Harmageddon
Heilbrigðismál
Heimsmynd
Heimspeki
Hjáfræði
Hrunið
Hugmyndafræði
Hæðni
Lög og reglur
Menntamál
Málefni barna
Mótmæli
Nei ráðherra
Pólitísk einvígi
Réttindi hinsegin fólks
Ríki og trú
Ríkisumsvif
Siðmennt
Skóli og trú
Stjórnlagaþing
Stjórnmál
Stríð og friður
Söguhorn
Thomas Paine
Trú
Tímamót
Tónlist
Utanríkismál
Veraldlegt samfélag
Viðtöl
Vísindi
Vísun
X13
Íslam