Áhugaverð ritdeila er nú í gangi á netinu á milli Sóleyjar Tómasdóttur, ofurfemínista, og Gísla Freys Valdórssonar, íhaldsfrjálshyggjumanns, um fóstureyðingar. Sóley kvartar yfir því fóstureyðingar, sem hún segir grunnþjónustu, kosti notendur pening á meðan Gísli...
Fóstureyðingar
Nokkur rök fyrir frjálslyndum lögum um fóstureyðingar
Áhugaverð umræða hefur verið á nokkrum íslenskum vefritum síðustu daga um fóstureyðingar. Ungir frjálshyggjumenn á www.uf.is hafa tekið upp stefnu bandarískra repúblíkana og vilja banna fóstureyðingar í nánast öllum tilfellum (undantekningin er þegar heilsa móður er í...
Meira um fóstureyðingar
Sævar bendir réttilega á að það er munur á sæði og eggi annars vegar og okfrumu (það sem verður til þegar egg og sæðisfruma sameinast, semsagt fyrsta stig fósturs) hins vegar. Hvorki sæði né egg geta ein og sér orðið að manneskju á meðan okfruma getur það. Rök mín...
Fóstureyðingar
Frjálshyggjumenn á vefnum standa nú í áhugaverðum rökræðum um hvort leyfa eigi fóstureyðingar eða ekki. Eins og oft virðist eiga við um frjálshyggjumenn ráða öfgasjónarmið ferðum. Björgvin Guðmundsson, formaður Heimdallar, telur fóstureyðingar alltaf réttlætanlegar...