Sæll ég heiti Þórdís, ég er 23 ára gömul og bý í Reykjavík. Ég lenti í miklu einelti þegar ég var í grunnskóla, sem betur fer eða verr (veit ekki hvort er) þá man ég ekki eftir miklu, bara einstökum atriðum, ég er búin að blokkera fyrir margt. Allavega… Þegar ég var...
Aðsendar eineltisfrásagnir
Eineltisfrásögn 4: Ég mætti ekki í eitt einasta afmælisboð jafnaldra
Sæll. Þarft framtak af ykkar hálfu þessi síða um einelti. Mig langaði að koma á framfæri við þig nokkrum orðum um mína reynslu í þessum efnum, en hún er sennilega á svipuðum nótum og flestra. Fjölskylda mín átti heima út á landi þegar ég var lítill. Flutti þangað...
Eineltisfrásögn 3: Niðurlægingin var alger
Ég fæddist á landsbyggðinni. Foreldrar mínir skildu þegar ég var átta ára og þá skipti ég um skóla. Næstu tvo vetur var ég í þremur skólum. Við vorum alltaf að flytja og ég alltaf að skipta um skóla. Ég var lögð í einelti í öllum þessum skólum, í einu eða öðru formi....
Eineltisfrásögn 2: Var oftar ,,veik” heima en í skólanum
Ég er úr Kópavoginum, fædd þar og uppalin og gekk alla tíð í Kópavogsskóla. Þessi ár voru mér hryllileg. Það voru aðrir sem fengu að kenna verr á því en ég, ég var kjaftfor þannig sá sem skaut á mig fékk fast skot á móti, krakkarnir þorðu því ekki mikið að gera nema...
Eineltisfrásögn 1: Pabbi var öðruvísi
Þegar ég var orðin unglingur þá attaði ég mig á ýmsu...... Mér var meðal annars strítt á því að faðir minn væri fyllibytta þegar ég var barn en þegar ég var orðin unglingur þá áttaði ég mig á því að pabbi stelpunnar sem að stóð fyrir eineltinu var forfallinn...