Það verður að segjast að dagurinn í dag gerði að öllum líkindum mikið fyrir Framsóknarflokkinn og fylgi hans. Fullt af fólki fékk fullt af peningum í þeirra boði - nánar tiltekið deildu ca. 28% þjóðarinnar um 100 milljörðum króna (80 milljarða framlagi og 20 milljarða...
Viktor Orri Valgarðsson
Listræn aftaka
Talsmenn frelsis, frjálshyggju og frjálslyndis eiga oft erfitt með að sættast á við hvaða aðstæður, ef einhverjar, frelsi einstaklinga má takmarka. Flestir sættast á að frelsi eins takmarkist við frelsi annarra og að ég hafi ekki frelsi til að skaða aðra gegn vilja...
Óumræðileg kosningabarátta
Herra Ólafur Ragnar Grímsson "er lýðræðið" í hugum margra - ekki síst hans eigin. Sjálfur talar hann varla um annað og lítur raunar svo á að sigur hans í forsetakosningunum sumarið 2012 hafi verið "sigur lýðræðislegrar byltingar í landinu". Hvorki meira né minna. Þess...
Lygin, lánin og launin
Svo virðist sem listinn sé langur, yfir hugtökin sem teygja má sundur og saman eftir hentugleika í íslenskum stjórnmálum nútildags. Nú hef ég t.d. lengi skilið það sem svo að lygi sé það, þegar einhver fer vísvitandi með rangt mál. Þetta hefði ég haldið að væri...