Thomas Paine (1737-1809) – þriðji hluti – Öld skynseminnar

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Eftir komu sína til Frakklands árið 1792 var Paine kosinn í nefnd sem átti að sjá um að móta stjórnarskrá landsins og hafa ýmsir haldið því fram að ef Frakkar hefðu farið að ráðum Paine hefði ógnarstjórnin fræga aldrei átt sér stað. Paine þótti ekki nógu róttækur og mannúð hans og skynsemi kom honum fljótlega í vandræði.

Thomas Paine (1737-1809) – fyrsti hluti

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í dag hef ég ákveðið að fjalla um Thomas Paine (1737-1809), einn merkasta baráttumann frelsis og réttlætis sem uppi hefur verið. Paine átti þátt í að skapa stjórnarskrár Bandaríkjanna og Frakklands, hann barðist fyrir og var fyrstur manna til að berjast fyrir því velferðarkerfi sem vesturlandabúar búa við í dag, hann var einn sá allra fyrsti til að berjast gegn …