Um ristilskolanir og geðsjúka gagnrýnendur

„Þeir sem ástunda náttúrulækningar hafa sérstakt dálæti á að nota stólpípur til að losa eitur úr líkamanum. Svo virðist sem þeir telji að það sé „náttúrlegt“ að smeygja slöngu upp endaþarm og spúla hann með miklu magni af vatni. Um leið telja hinir sömu að það sé eitthvað „ónáttúruleg“ við það að taka inn lyf, sem í mörgum tilfellum eru unnin úr efnum sem finnast í náttúrunni.„

Þetta segir meðal annars í bók Martin GardnerFads & Fallacies in the name of science“ (á íslensku gæti þetta útleggst: „Tískubylgjur og rökvillur í nafni vísindanna“) sem kom út árið 1952, eða fyrir tæpum 60 árum síðan. (meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka