Það kemur mér sífellt á óvart hve menntamálaráðherrann okkar, hann Björn Bjarnarson, er með úreltar hugmyndir um menntun. Við lestur á viðtali við Björn í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann ræddi um nýja aðalnámskrá fyrir grunn-og framhaldsskóla, hjó ég sérstaklega...