Bullið var afhjúpað fyrir kosningar

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/05/2014

16. 5. 2014

Ólafur Stephensen skrifar ágætis leiðara í dag um sérálit Péturs Blöndal um skuldaleiðréttingaáform ríkisstjórnarinnar. Ólafur segir Pétur afhjúpa bullið. Þó sérálit Péturs sé ágætt má ekki gleyma því að fjölmargir afhjúpuðu bullið ítrekað fyrir kosningar. Meirihluti landsmanna hlustaði ekki og kaus yfir sig gömlu valdaflokkana með krónumerki í augunum. Það hefur lengi verið ljóst að […]

Ólafur Stephensen skrifar ágætis leiðara í dag um sérálit Péturs Blöndal um skuldaleiðréttingaáform ríkisstjórnarinnar. Ólafur segir Pétur afhjúpa bullið. Þó sérálit Péturs sé ágætt má ekki gleyma því að fjölmargir afhjúpuðu bullið ítrekað fyrir kosningar. Meirihluti landsmanna hlustaði ekki og kaus yfir sig gömlu valdaflokkana með krónumerki í augunum.

Það hefur lengi verið ljóst að skuldalækkunartillaga Framsóknarflokksins (með stuðningi flestra úr Sjálfstæðisflokknum) er ósanngjörn og í raun glórulaus.

Hér eru nokkrar greinar sem ég skrifaði um málið (fyrir kosningar):

Nokkrar greinar um „heimilin“:

Deildu