Í gær fjallaði Kastljós RÚV um tillögur að úrbætum í meðferðarmálum barna og unglinga í vímuefnavanda. Var meðal annars tekið stutt viðtal við undirritaðan. Ég hvet fólk til að skoða umfjöllun Kastljóssins. Mikilvægt er að skapa gagnlega umræðu um málefni ungs fólks í vanda. Unga fólkið gleymist oft og lítið er fjallað um málefni þeirra fyrir kosningar.
Ég bendi hér á umfjöllun Kastljóssins undanfarna daga og á nokkrar greinar sem ég hef ritað um málefni barna og unglinga:
- Umfjöllun í Kastljósinu um Barnaverndarmál 22. apríl 2013 (www.ruv.is)
- Áframhaldandi umfjöllun í Kastljósi og viðtal við greinarhöfund 24. apríl 2013 (www.ruv.is)
- Brotalamir í barnaverndarmálum
- Hagsmunasamtök barna bjóða ekki fram til Alþingis
- Stöðvum ofbeldi gegn börnum
- Börnin sem geta ekki búið heima
- Að vernda börn gegn níðingum
- Velferð barna fórnað vegna leti?
- Hættulegar uppeldisaðferðir
- Á að leyfa ofbeldi gegn börnum?
- Jón Steinar hefur rangt fyrir sér
- Hverjum er ekki sama?
- Hvers eiga börnin að gjalda?
- Enn um líkamlegar refsingar gegn börnum
- Líkamlegar refsingar gegn börnum