Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Viðtalið er aðgengilegt hér. Eldri pistil minn um vinnutíma má enn fremur lesa hér. Deildu
Undirritaður var í stuttu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 fyrr í dag. Umræðuefnið var vinnutími, en vinnutíminn er of langur á Íslandi og þarf að styttast. Í húfi eru þau mikilvægu lífsgæði að geta sinnt fjölskyldu, vinum og áhugamálum.
Viðtalið er aðgengilegt hér.
Eldri pistil minn um vinnutíma má enn fremur lesa hér.