Fárið í kringum málþing Siðmenntar um íslam hefur verið mikið og umræðan á köflum rætin. Mikilvægt er að fólk kynni sér umræðuna í samhengi. Því hef ég ákveðið að setja inn upptöku af málþinginu og umfjöllun í fjölmiðlum á einn stað.
Þessi síða verður uppfærð eftir þörfum.
(Síðast uppfært: 5. desember 2014)
26. nóvember 2014
- Á að óttast Íslam
(Sigurður Hólm Gunnarsson og Sverrir Agnarsson fjalla um komandi málþing um íslam í Harmageddon)
29. nóvember 2014
Þurfum við að óttast íslam? (Upptaka af málþinginu í heild)
30. nóvember 2014
- Valdimar H. Jóhannesson fjallar um fundinn
(valdimarjohannesson.blog.is)
1. desember 2014
- Ofstækið afhjúpað
(Sigurður Hólm fjallar um ofstækisfull viðbrögð við málþinginu í grein á skodun.is) - Hótað af andstæðingum íslam
(mbl.is)
2. desember 2014
- Margrét Friðriksdóttir, fyrrverandi frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, fjallar um múslima og margt fleira.
(Utvarpsaga.is) - Margréti Friðriksdóttur svarað 1
(facebook.com/sigurdur.gunnarsson)
3. desember 2014
- Öfga kristnir skapa hættu
(Sigurður Hólm Gunnarsson gagnrýnir umræðu „andstæðinga íslams“ og hótanir í kjölfar málþings í Harmageddon)https://dl.dropboxusercontent.com/u/1889822/Harmageddon/2014-12-03%20Ofst%C3%A6ki%20og%20ofbeldish%C3%B3tanir%20%C3%AD%20kj%C3%B6lfar%20m%C3%A1l%C3%BEings%20um%20%C3%ADslam.mp3 - „Helsta hættan sem steðjar að Íslandi í dag er ekki íslam heldur uppgangur fasískra afla“
(Umfjöllun á Visir.is) - Sigurður Hólm: Margir múslímar á Íslandi þora ekki lengur að ganga um óvopnaðir
(Umfjöllun á Eyjan.is) - Margrét Friðriksdóttir í Harmageddon
- Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra fjallar um málð
(bjorn.is) - Margréti Friðriksdóttur svarað 2
(facebook.com/sigurdur.gunnarsson) - Margréti Friðriksdóttur svarað 3
(facebook.com/sigurdur.gunnarsson)
4. desember 2014
- Sigurður Hólm er vænisjúkur
(Gústaf Níelsson tjáir sig í Harmageddon)
Sjá einnig: