Umræðan um íslam (upptaka frá málþingi Siðmenntar og fjölmiðlaumfjöllun)

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

05/12/2014

5. 12. 2014

Fárið í kringum málþing Siðmenntar um íslam hefur verið mikið og umræðan á köflum rætin. Mikilvægt er að fólk kynni sér umræðuna í samhengi. Því hef ég ákveðið að setja inn upptöku af málþinginu og umfjöllun í fjölmiðlum á einn stað. Þessi síða verður uppfærð eftir þörfum. (Síðast uppfært: 5. desember 2014) 26. nóvember 2014 […]

Fárið í kringum málþing Siðmenntar um íslam hefur verið mikið og umræðan á köflum rætin. Mikilvægt er að fólk kynni sér umræðuna í samhengi. Því hef ég ákveðið að setja inn upptöku af málþinginu og umfjöllun í fjölmiðlum á einn stað.

Þessi síða verður uppfærð eftir þörfum.
(Síðast uppfært: 5. desember 2014)

26. nóvember 2014

  • Á að óttast Íslam
    (Sigurður Hólm Gunnarsson og Sverrir Agnarsson fjalla um komandi málþing um íslam í Harmageddon)

29. nóvember 2014
Þurfum við að óttast íslam? (Upptaka af málþinginu í heild)

30. nóvember 2014

1. desember 2014

2. desember 2014

3. desember 2014

4. desember 2014

Sjá einnig:

Deildu