Viðtal: Stefna Siðmenntar í kjölfar nýrra laga um lífsskoðunarfélög

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

04/03/2013

4. 3. 2013

Í dag var birt viðtal við mig á vefritinu Vantrú. Í viðtalinu fjalla ég um ný lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og hvaða áhrif þau munu hafa á starfsemi Siðmenntar. Strax eftir að lögin voru samþykkt sendi Siðmennt inn umsókn um skráningu sem lífsskoðunarfélag. Ef umsókn Siðmenntar verður samþykkt mun það efla töluvert stöðu […]

utvarpÍ dag var birt viðtal við mig á vefritinu Vantrú. Í viðtalinu fjalla ég um ný lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og hvaða áhrif þau munu hafa á starfsemi Siðmenntar. Strax eftir að lögin voru samþykkt sendi Siðmennt inn umsókn um skráningu sem lífsskoðunarfélag. Ef umsókn Siðmenntar verður samþykkt mun það efla töluvert stöðu þeirra sem vilja fullt trúfrelsi á Íslandi og vilja búa í veraldlegu samfélagi.

Nánar:

Deildu