Hamfarakenningin

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

15/09/2011

15. 9. 2011

Ég horfði á Hamfarakenninguna (The Shock Doctrine) á RÚV í gær. Hvað ætli frjálshyggjuvinum mínum finnist um það sem fram kom í þessari mynd? Allt bölvaður áróður geri ég ráð fyrir. Ég geri mér grein fyrir því að raunveruleikinn er einfaldaður í svona myndum en það er ekki hægt að horfa fram hjá því að […]

Ég horfði á Hamfarakenninguna (The Shock Doctrine) á RÚV í gær. Hvað ætli frjálshyggjuvinum mínum finnist um það sem fram kom í þessari mynd? Allt bölvaður áróður geri ég ráð fyrir. Ég geri mér grein fyrir því að raunveruleikinn er einfaldaður í svona myndum en það er ekki hægt að horfa fram hjá því að helstu talsmenn frjálshyggjunnar hafa í gegnum tíðina stutt ofbeldismenn og einræðisherra í nafni hugsjónarinnar.

Sjá einnig:
Svalir siðleysingjar

Deildu