Til hamingju…

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

03/11/2004

3. 11. 2004

Bókstafstrúarmenn, stríðsherrar, hommahatarar og íhaldsfrjálshyggjumenn fagna nú sigri þegar George W. Bush hefur verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Ég óska þeim til hamingju. Um leið finn ég til með þeim góðu Bandaríkjamönnum sem berjast fyrir félagslegu réttlæti, breyttri utanríkisstefnu, ábyrgri efnahagsstefnu, hófsemi og trúfrelsi. Ég finn til með borgurum heimsins sem ég óttast að verði frekar […]

Bókstafstrúarmenn, stríðsherrar, hommahatarar og íhaldsfrjálshyggjumenn fagna nú sigri þegar George W. Bush hefur verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Ég óska þeim til hamingju. Um leið finn ég til með þeim góðu Bandaríkjamönnum sem berjast fyrir félagslegu réttlæti, breyttri utanríkisstefnu, ábyrgri efnahagsstefnu, hófsemi og trúfrelsi. Ég finn til með borgurum heimsins sem ég óttast að verði frekar fyrir barðinu á heimsvaldastefnu Bandaríkjastjórnar. Ég vona innilega að svartsýni mín sé ekki á rökum reist, ég óttast að hún sé það.

Deildu