Atheism – The Case Against God

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

23/04/2008

23. 4. 2008

Eftir: George H. Smith Umfjöllun: Frábær bók um trúleysi. Fáum hefur tekist betur að skilgreina trúleysi en George H. Smith. Mæli eindregið með þessari skemmtilegu og upplýsandi bók. Smith fjallar ítarlega um hvað trúleysi þýðir í raun og veru. Trúleysi er ekki guðshatur, siðleysi eða trú heldur einfaldlega sú afstaða að trúa ekki á yfirnáttúrleg […]

Eftir: George H. Smith

Umfjöllun:
Frábær bók um trúleysi. Fáum hefur tekist betur að skilgreina trúleysi en George H. Smith. Mæli eindregið með þessari skemmtilegu og upplýsandi bók. Smith fjallar ítarlega um hvað trúleysi þýðir í raun og veru. Trúleysi er ekki guðshatur, siðleysi eða trú heldur einfaldlega sú afstaða að trúa ekki á yfirnáttúrleg fyrirbrigði án sannana.

Smith bendir réttilega á að sönnunarbyrðin er á herðum hinna trúuðu en ekki trúleysingja. „Trúleysi er trú af því þú getur ekki sannað að Guð sé ekki til“ er álíka gáfulegt og að segja að „sá sem trúir ekki á jólasveinninn sé trúaður af því hann getur ekki sannað að jólasveinninn sé ekki til.

Deildu