Margir vilja nú að reistur verði minnisvarði um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð oft og mótmælti. Ég styð þá kröfu, enda hafði Helgi töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Einhverjir hafa talað um að reisa styttu eða eitthvað álíka. Það er rugl og örugglega eitthvað sem Helgi hefði verið ósáttur við. Ég vil frekar að minnisvarðinn verði í formi skiltis eða skilta með helstu slagorðum Helga. Til dæmis „Hver skapaði sýkla?“.
Hver skapaði sýkla?
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
10/09/2009
Margir vilja nú að reistur verði minnisvarði um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð oft og mótmælti. Ég styð þá kröfu, enda hafði Helgi töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Einhverjir hafa talað um að reisa styttu eða eitthvað álíka. Það er rugl og örugglega eitthvað sem Helgi hefði verið ósáttur […]