Samkvæmt nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir Stundina vill meirihluti landsmanna aðskilja ríki og kirkju rétt eins og komið hefur fram í skoðanakönnunum undanfarna áratugi.
75,5 prósent kjósenda Vinstri grænna vilja aðskilnað ríkis og kirkju.
70,1 prósent kjósenda Viðreisnar.
62,3 prósent kjósenda Samfylkingarinnar.
89 prósent kjósenda Pírata.
Nú hlýtur þá að koma þingmannafrumvarp frá þessum flokkum sem mun fljúga í gegn.
Nema þessir flokkar ætli hundsa vilja flokksmanna sinna og þjóðarinnar.