Meðallaun framkvæmdastjóra í Bandaríkjunum eru 243 sinnum hærri en meðallaun verkamanna. Er það vegna þess að bandarískir framkvæmdastjórar gera samfélaginu 243 sinnum meira gagn en venjulegir launamenn eða vegna þess að þar ríkir gífurlegur ójöfnuður? Þessu þarf vart að svara. Hver ætli staðan sé hér á Íslandi?
Ógnvænlegur ójöfnuður
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
06/09/2012
Meðallaun framkvæmdastjóra í Bandaríkjunum eru 243 sinnum hærri en meðallaun verkamanna. Er það vegna þess að bandarískir framkvæmdastjórar gera samfélaginu 243 sinnum meira gagn en venjulegir launamenn eða vegna þess að þar ríkir gífurlegur ójöfnuður? Þessu þarf vart að svara. Hver ætli staðan sé hér á Íslandi? Deildu