Um kjánatrukka og aðdáendur þeirra

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/09/2011

16. 9. 2011

Kjánatrukkur nokkur kemur ítrekað fram í fjölmiðlum og stærir sig af lögbrotum og ofbeldisverkum. Maðurinn viðurkennir fúslega að hann starfi sem handrukkari og að hann eigi nóg af peningum. Hvað gerir lögreglan við svona opinberar játningar? Yfirlýstur glæpamaðurinn skrifar reglulega athugasemdir við fréttir um sig í netmiðlum og sendir á Facebook. Oftar en ekki fá […]

Kjánatrukkur nokkur kemur ítrekað fram í fjölmiðlum og stærir sig af lögbrotum og ofbeldisverkum. Maðurinn viðurkennir fúslega að hann starfi sem handrukkari og að hann eigi nóg af peningum. Hvað gerir lögreglan við svona opinberar játningar?

Yfirlýstur glæpamaðurinn skrifar reglulega athugasemdir við fréttir um sig í netmiðlum og sendir á Facebook. Oftar en ekki fá athugasemdir kjánans flest „like“. Hvað segir þetta um lesendur? Er allt í lagi að „líka við“ bullið glæpahyski? Aumingja- og hálfvitadýrkunin á Íslandi virðist óþrjótandi.

Deildu