Undanfarnar vikur hef ég tekið að mér að setja upp nýja vefsíðu fyrir Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi. Nýja síðan er loksins orðin virk. Hvet alla til að kíkja á www.sidmennt.is og kynna sér starfsemi Siðmenntar. Siðmennt er virkilega flott félag, þó ég segi sjálfur frá, sem hefur haft gríðarleg, og að mínu mati jákvæð, áhrif á íslenskt samfélag.
Ný vefsíða Siðmenntar



Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
01/04/2011
Undanfarnar vikur hef ég tekið að mér að setja upp nýja vefsíðu fyrir Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi. Nýja síðan er loksins orðin virk. Hvet alla til að kíkja á www.sidmennt.is og kynna sér starfsemi Siðmenntar. Siðmennt er virkilega flott félag, þó ég segi sjálfur frá, sem hefur haft gríðarleg, og að mínu […]