Sammála Þjóðkirkjunni

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/12/2010

16. 12. 2010

Aldrei þessu vant er ég hjartanlega sammála talsmanni Þjóðkirkjunnar. Ég tel málflutning Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, um starf hjálparstofnanna  vera til fyrirmyndar. Ég er henni sammála um að það sé nauðsynlegt að setja reglur um starf hjálparstofnanna, sérstaklega ef þær eru studdar af hinu opinbera. Deildu

Aldrei þessu vant er ég hjartanlega sammála talsmanni Þjóðkirkjunnar. Ég tel málflutning Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, um starf hjálparstofnanna  vera til fyrirmyndar. Ég er henni sammála um að það sé nauðsynlegt að setja reglur um starf hjálparstofnanna, sérstaklega ef þær eru studdar af hinu opinbera.

Deildu