Sebastian Bach, fyrrum söngvari Skid Row, á merkisafmæli í dag. Kallinn er orðinn fertugur. Það er því ekki úr vegi að benda rokkaðdáendum á nýútgefna sólóplötu hans Angel Down. Er búinn að hlusta á hana nokkrum sinnum og er mjög ánægður. Það má segja að Angel Down sé beint framhald af síðasta meistaraverki Skid Row, Slave to the Grind. Sebastian Bach sýnir að þrátt fyrir hækkandi aldur er hann ennþá sætasti snúðurinn í bakaríinu og frábær söngvari.
Aðdáendur Axl Rose (Guns N’ Roses) ættu að líka að kíkja á Angel Down því þar syngur Rose með Bach í þrem lögum. Hér er um að ræða gæða hard rokk í anda gamla Skid Row, ekkert bölvað nýrokk eða grunge.
Angel Down:
(Love is) A Bitchslap:
Angel Down
1. „Angel Down“ (Adam Albright, Sebastian Bach) – 3:48
2. „You Don’t Understand“ (Bach, Roy Z) – 3:06
3. „Back in the Saddle“ (Joe Perry, Steven Tyler) – 4:19
4. „(Love Is) A Bitchslap“ (Bach, Z) – 3:08
5. „Stuck Inside“ (Johnny Chromatic, Axl Rose) – 2:57
6. „American Metalhead“ (Mike Chlasciak) – 4:02
7. „Negative Light“ (Bach, Chlasciak, Steve Digiorgio) – 4:33
8. „Live and Die“ (Chlasciak, Tim Clayborne) – 3:53
9. „By Your Side“ (Bach, Z) – 5:27
10. „Our Love Is a Lie“ (Bach, Chlasciak, Z) – 3:20
11. „Take You Down with Me“ (Bach, DiGiorgio) – 4:37
12. „Stabbin’ Daggers“ (Bach, Chromatic, Bobby Jarzombek) – 3:41
13. „You Bring Me Down“ (Ralph Santolla) – 3:16
14. „Falling into You“ (Bach, Desmond Child) – 4:21