Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi veitti Samtökunum ´78 húmanistaviðurkenningu ársins 2005 til heiðurs ötulli baráttu Samtakana fyrir almennum mannréttindum samkynhneigðra og tvíkynhneigðra á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Siðmennt veitir þessa viðurkenningu sem ætlunin er að veita árlega eftirleiðis. Viðurkenningin var afhent síðastliðinn föstudag á góðum fundi sem haldinn var á Kaffi Reykjavík.
Sjá nánar á vef Siðmenntar
Fréttatilkynning vegna afhendingu viðurkenningarinnar
Ræða Hope Knútsson, formanns Siðmenntar