Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur sent frá sér nokkuð ítarlega gagnrýni á útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. Í umfjöllun MRSÍ segir meðal annars að í frumvarpinu séu „ýmis afskaplega varhugaverð nýmæli“ sem óhjákvæmilegt sé að gera athugasemdir við. Áhugasamir geta lesið gagnrýni MRSÍ á vef samtakanna eða hér á Skoðun.
Mannréttindaskrifstofa Íslands gagnrýnir útlendingafrumvarpið
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
21/04/2004
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur sent frá sér nokkuð ítarlega gagnrýni á útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. Í umfjöllun MRSÍ segir meðal annars að í frumvarpinu séu „ýmis afskaplega varhugaverð nýmæli“ sem óhjákvæmilegt sé að gera athugasemdir við. Áhugasamir geta lesið gagnrýni MRSÍ á vef samtakanna eða hér á Skoðun. Deildu