Nú eru fjögur ár síðan harmleikurinn í New York átti sér stað. Árás hryðjuverkamannanna á Tvíburaturnana hefur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér eins og allir vita. Ein afleiðingin er trúarbragðastríð múslima og kristinna, bæði ímyndað og raunverulegt. Baráttan milli kristinnar siðmenningar og múslímskar “ómenningar”. Sú vonda hugmynd um að múslimar séu í eðli sínu siðlausari en kristnir hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum. Það er því ekki úr vegi að benda á grein sem ég skrifaði um tengsl trúarbragða og siðmenningar stuttu eftir árásinar 11. september 2001. Greinin ber þann frumlega titil “Trúarbrögð og siðmenning”.
Stríðið gegn hryðjuverkum fjögurra ára
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
11/09/2005
Nú eru fjögur ár síðan harmleikurinn í New York átti sér stað. Árás hryðjuverkamannanna á Tvíburaturnana hefur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér eins og allir vita. Ein afleiðingin er trúarbragðastríð múslima og kristinna, bæði ímyndað og raunverulegt. Baráttan milli kristinnar siðmenningar og múslímskar “ómenningar”. Sú vonda hugmynd um að múslimar séu í eðli […]