Jafnaðarmenn eiga að leita allra leiða til þess að ný stjórnarskrá taki gildi sem fyrst.
Þjóðin kaus 20. október 2012 og niðurstöðuna skal virða. Annað er valdarán.
Það er ekki boðlegt eða til umræðu að draga málið árum saman hvað þá í áratugi.
Ný stjórnarskrá á að taka gildi svo fljótt sem auðið er en svo á að vera auðvelt að laga hana til smá saman sé vilji til þess.