Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“ sólarinnar. Gleðilegar vetrarsólstöður! Deildu
Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“ sólarinnar.
Gleðilegar vetrarsólstöður!