Ég ætla mér að lesa nokkrar bækur í sumar. Er búinn að vera alltof latur við að lesa undanfarið. Nú er ég með fimm bækur á náttborðinu:
- The Moral Landscape: How Science Can Determine Human Values eftir Sam Harris
- The Lights in the Tunnel: Automation, Accelerating Technology and the Economy of the Future eftir Martin Ford
- The Portable Atheist: Essential Readings for the Nonbeliever ritstýrð af Christopher Hitchens
- Physics of the Future: How Science Will Shape Human Destiny and Our Daily Lives by the Year 2100 eftir Michio Kaku
- The Hidden Reality: Parallel Universes and the Deep Laws of the Cosmos eftir Brian Greene
Allt mjög áhugaverðar og spennandi bækur. Skelli líklegast inn umsögnum þegar ég er búinn að lesa þær…