Þjónar ekki hagsmunum kirkjunnar

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/07/2007

16. 7. 2007

Steindór J. Erlingsson skrifar áhugaverðan pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann fjallar um hvernig kristinfræðin og fermingarfræðslan er oft í litlu samræmi við það sem vitað er um uppruna og kristninnar. Bendir Steindór á að það þjóni ekki hagsmunum kirkjunnar að segja rétt frá: „Af þessu má ljóst vera að prestar landsins eru […]

Steindór J. Erlingsson skrifar áhugaverðan pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann fjallar um hvernig kristinfræðin og fermingarfræðslan er oft í litlu samræmi við það sem vitað er um uppruna og kristninnar. Bendir Steindór á að það þjóni ekki hagsmunum kirkjunnar að segja rétt frá:

„Af þessu má ljóst vera að prestar landsins eru í svipaðri stöðu og loftslagsfræðingar sem eru fjármagnaðir af olíufélögum heimsins, því það þjónar ekki hagsmunum þessara einstaklinga að skaða málstað stofnana sem þeir vinna fyrir.”

Grein Steindórs er einnig að finna á Vísi.is:
Viðheldur fáfræði kristninni?

Deildu