Trúleysi í Viðskiptablaðinu

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

13/07/2007

13. 7. 2007

Ágæt umfjöllun um trúleysi er í Viðskiptablaðinu í dag. Talað er við nokkra íslenska trúleysingja (þar á meðal mig) en einnig er rætt við prest og trúaðan vísindamann. Ég hvet þá sem hafa áhuga til að næla sér í eintak. Deildu

Ágæt umfjöllun um trúleysi er í Viðskiptablaðinu í dag. Talað er við nokkra íslenska trúleysingja (þar á meðal mig) en einnig er rætt við prest og trúaðan vísindamann. Ég hvet þá sem hafa áhuga til að næla sér í eintak.

Deildu