SARK – Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju hafa opnað nýja vefsíðu. Á vefsíðunni er að finna mikinn fróðleik um málefni félagsins. Greinar, fréttir, ræður, skoðanakannanir og margt fleira. Ég hvet alla sem hafa áhuga á aðskilnaði ríkis og kirkju til að líta á vefsíðuna. Netslóðin er www.sark.is. Einnig er hægt að skrá sig í félagið á síðunni.
SARK opnar vefsíðu



Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
12/06/2004
SARK – Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju hafa opnað nýja vefsíðu. Á vefsíðunni er að finna mikinn fróðleik um málefni félagsins. Greinar, fréttir, ræður, skoðanakannanir og margt fleira. Ég hvet alla sem hafa áhuga á aðskilnaði ríkis og kirkju til að líta á vefsíðuna. Netslóðin er www.sark.is. Einnig er hægt að skrá sig í […]