Ritskoðun fjölmiðla

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

13/08/2003

13. 8. 2003

Afskipti eigenda Stöðvar 2 af fréttum stöðvarinnar hafa mikið verið rædd undanfarna daga (I – II – III – IV). Margir halda eflaust að eigendur skipti sér alls ekki af fréttum fjölmiðla sinna. Dæmin sýna annað. Undirritaður kannast í það minnsta við ritskoðun af þessu tagi. Kannski það verði rætt betur á þessum síðum síðar?… […]

Afskipti eigenda Stöðvar 2 af fréttum stöðvarinnar hafa mikið verið rædd undanfarna daga (IIIIII IV). Margir halda eflaust að eigendur skipti sér alls ekki af fréttum fjölmiðla sinna. Dæmin sýna annað. Undirritaður kannast í það minnsta við ritskoðun af þessu tagi. Kannski það verði rætt betur á þessum síðum síðar?…

Deildu