Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að hlusta á þáttinn en hann er að finna á vef Rúv (http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4265211).
Lóðrétt eða lárétt
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
Heimspeki | Ríki og trú | Siðmennt | Trú
12/03/2006
Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að hlusta á þáttinn en hann er að finna […]