Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, mætir í Nei ráðherra föstudaginn 26. mars og fjallar um Evrópumálin. Eiríkur er einn harðasti stuðningsmaður þess að Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu. Upptaka: Eiríkur Bergmann Einarsson í Nei ráðherra Deildu
Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, mætir í Nei ráðherra föstudaginn 26. mars og fjallar um Evrópumálin. Eiríkur er einn harðasti stuðningsmaður þess að Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu.
Upptaka: Eiríkur Bergmann Einarsson í Nei ráðherra