Smálán eru hneyksli og það er ekkert því til fyrirstöðu að setja stranga löggjöf um slík lán, sem og reyndar önnur lán. Aðstöðumunur lánveitenda og lántakenda er gífurlegur og það er einmitt eitt af hlutverkum löggjafans að vernda almenna borgara gegn valdi fyrirtækja sem hafa efni á auglýsingum og rándýrum lögfræðingum.
Lög um smálán tafarlaust
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
19/09/2012
Smálán eru hneyksli og það er ekkert því til fyrirstöðu að setja stranga löggjöf um slík lán, sem og reyndar önnur lán. Aðstöðumunur lánveitenda og lántakenda er gífurlegur og það er einmitt eitt af hlutverkum löggjafans að vernda almenna borgara gegn valdi fyrirtækja sem hafa efni á auglýsingum og rándýrum lögfræðingum. Sjá umfjöllun í Kastljósi […]