Gömul og ný umræða um aðskilnað ríkis og kirkju

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

25/08/2010

25. 8. 2010

Undanfarna daga hefur eðlilega farið mikið fyrir umræðunni um aðskilnað ríkis og kirkju. Þá umræðu þekki ég vel enda verið þátttakandi í henni í mörg ár. Hér fyrir neðan eru að finna fjölmargar greinar, heimildarmynd og fyrirlestur um aðskilnað ríkis og kirkju. Ég hvet sem flesta til að kynna sér þetta efni og taka afstöðu […]

Undanfarna daga hefur eðlilega farið mikið fyrir umræðunni um aðskilnað ríkis og kirkju. Þá umræðu þekki ég vel enda verið þátttakandi í henni í mörg ár. Hér fyrir neðan eru að finna fjölmargar greinar, heimildarmynd og fyrirlestur um aðskilnað ríkis og kirkju. Ég hvet sem flesta til að kynna sér þetta efni og taka afstöðu í þessu mikilvæga máli.

Greinar um aðskilnað ríkis og kirkju og almennt um afskipti hins opinbera af trúmálum.
Sjá greinasafn hér…

Heimildaþáttur – Hið heilaga Ísland (2010)
Heimildaþáttur um samband ríkis og kirkju eftir Samúel Þór Smárason. (ca 17 mínútur)

Hið Heilaga Ísland from Samúel Þór Smárason on Vimeo.

Heimildamynd um samband ríkis og kirkju.

Útskriftarverkefni mitt á fjölmiðlatæknibraut Borgarholtsskóla

edit: Vantar Sigurð Hólm Gunnarsson undir viðmælendur í kreditlistann. Bætist við næstu útgáfu.

Fyrirlestur
Aðskilnaður ríkis og kirkju. Fyrirlestur fluttir á málþingi í tilefni 20 ára afmælis Siðmenntar. ( 8. maí 2010)
Aðskilnaður ríkis og kirkju 1/3

Aðskilnaður ríkis og kirkju 2/3

Aðskilnaður ríkis og kirkju 3/3

Deildu