Undanfarna daga hef ég unnið í að setja upp tvær nýjar vefsíður. Önnur fyrir samnemendur mína í iðjuþjálfun (www.idjuthjalfun.is) og hin fyrir Aflið – Systursamtök Stígamóta á Norðurlandi (www.aflidak.is). Nokkuð ánægður með báðar þessar vefsíður.
Tvær nýjar vefsíður
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.
04/12/2008
Undanfarna daga hef ég unnið í að setja upp tvær nýjar vefsíður. Önnur fyrir samnemendur mína í iðjuþjálfun (www.idjuthjalfun.is) og hin fyrir Aflið – Systursamtök Stígamóta á Norðurlandi (www.aflidak.is). Nokkuð ánægður með báðar þessar vefsíður. Deildu