Rætt um sóknargjöld á Rás 2

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

12/09/2005

12. 9. 2005

Ég var í dægurmálaútvarpi Rásar 2 í dag að ræða um ályktun Siðmenntar gegn hækkun sóknargjalda. Umræðan sem skapaðist í þættinum var yfirveguð og góð. Ég hvet þá sem hafa áhuga á að kynnast baráttu Siðmenntar að hlusta á upptöku af þættinum sem er að finna á vef Ríkisútvarpsins. Upptaka af vef Rúv: Hækkun sóknargjalda […]

Ég var í dægurmálaútvarpi Rásar 2 í dag að ræða um ályktun Siðmenntar gegn hækkun sóknargjalda. Umræðan sem skapaðist í þættinum var yfirveguð og góð. Ég hvet þá sem hafa áhuga á að kynnast baráttu Siðmenntar að hlusta á upptöku af þættinum sem er að finna á vef Ríkisútvarpsins.


Upptaka af vef Rúv:
Hækkun sóknargjalda Þjóðkirkjunnar mótmæltt
Sjá einnig:
Fréttatilkynning – Siðmennt mótmælir tillögum um hækkun sóknargjalda

Deildu