Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Jafnaðarmenn vilja að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé gjaldfrjáls með öllu. Sjúklingar eiga ekki að þurfa að taka upp veskið þegar þeir fara til læknis eða leysa út nauðsynleg lyf. Nauðsynleg tannlæknaþjónusta og sálfræðiþjónusta á að sjálfsögðu einnig að vera gjaldfrjáls. Það er réttur okkar að hafa greiðan aðgang að viðeigandi heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálamenn sem berjast gegn þeim sjálfsögðu mannréttindum um gjaldfrjálsa …

Látum ekki íhalds- og valdaklíkur stela stjórnarskránni okkar!

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Jafnaðarmenn eiga að leita allra leiða til þess að ný stjórnarskrá taki gildi sem fyrst. Þjóðin kaus 20. október 2012 og niðurstöðuna skal virða. Annað er valdarán. Það er ekki boðlegt eða til umræðu að draga málið árum saman hvað þá í áratugi. Ný stjórnarskrá á að taka gildi svo fljótt sem auðið er en svo á að vera auðvelt …