Löglegt en siðlaust

Í kvöld fjallaði Kastljós Sjónvarpsins um þá staðreynd að álfyrirtækin greiða litla sem enga tekjuskatta á Íslandi. Þetta komast fyrirtækin upp með af einni ástæðu. Lögin í landinu leyfa þeim…

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Þessar hugleiðingar fóru í taugarnar á hagfræðingnum Ólafi Arnarssyni, sem mér skilst að sé einn stofnandi hópsins. Hann kallaði mig rassálf og spammara á meðan aðrir sökuðu mig um að styðja auðvaldið, að vera skuldlaus (sem hljómaði eins og glæpur) og að hafa hagnast á rányrkjunni. Varla þarf að taka fram að ég er saklaus af þessu öllu. Ólafur tók sig svo til og eyddi spurningu minni og þeirri umræðu sem hafði skapast um hana. Þetta kalla ég ritskoðun á háu stigi.

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka