Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég má til með að benda lesendum á frábær myndbrot um vísindi sem hægt að finna á YouTube. Myndböndin eru gerð af áströlskum blaðamanni sem hefur skrifað um vísindi í 14 ár. Markmið hans með þessum stuttu myndböndum er að útskýra flóknar vísindalegar hugmyndir á einfaldan máta (og á innan við 10 mínútum). Þessi myndbönd eru afar vel gerð, fróðleg …

Conversations with Carl Sagan

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nýverið lauk ég við að lesa bókina „Conversations with Carl Sagan„ sem, eins og nafnið gefur til kynna, er samansafn af viðtölum við þennan þekktasta vísindamann seinni ára. Carl Sagan lést árið 1996 og er þessi bók gefin út tíu árum eftir fráfall hans. Viðtölin í bókinni eru í tímaröð. Það fyrsta er tekið 1973 og það seinasta árið sem …

Þjónar ekki hagsmunum kirkjunnar

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Steindór J. Erlingsson skrifar áhugaverðan pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann fjallar um hvernig kristinfræðin og fermingarfræðslan er oft í litlu samræmi við það sem vitað er um uppruna og kristninnar. Bendir Steindór á að það þjóni ekki hagsmunum kirkjunnar að segja rétt frá: „Af þessu má ljóst vera að prestar landsins eru í svipaðri stöðu og loftslagsfræðingar …

Rökrætt um trúmál í útvarpi

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Dan Barker er trúleysingi, en það hefur hann ekki alltaf verið. Hann hóf störf sem bókstafstrúaður predikari aðeins 15 ára gamall. Eftir 19 ár sem faraldspredikari, kristinn sönglagahöfundur, prestur og ítarlegt biblíunám ákvað Barker að lesa aðrar bækur en biblíuna og missti trúna í kjölfarið. Í útvarpsviðtali sem er að finna á vefnum fjallar Barker um bók sína Losing Faith …