Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?

Innanríkisráðuneytið vinnur nú að frumvarpi að lögum sem eiga að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á Íslandi. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Baldurs Þórhallssonar um stöðu lífsskoðunarfélaga. Þetta er fagnaðarefni. Ég hef reyndar alltaf verið þeirrar skoðunar að hið opinbera eigi að skipta sér sem minnst að trúar- og lífsskoðunum fólks. Um leið tel ég að ef stjórnvöld ætla sér að styðja trúfélög og önnur lífsskoðunarfélög þá verði að vera jafnræði í slíkum stuðningi. (meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka