A Short History of Nearly Everything

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Eftir: Bill Bryson Umfjöllun: A Short History of Nearly Everything ber titil með rentu. Bill Bryson fjallar hér á hreint ótrúlega skemmtilegan hátt um næstum því allt. Bryson leggur áherslu á að útskýra helstu vísindauppgötvanir á mannamáli. Sá sem les þessa bók verður djúpt snortinn yfir margbreytileika og fegurð alheimsins eins og við þekkum hann. Allir sem hafa gaman að …

Conversations with Carl Sagan

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nýverið lauk ég við að lesa bókina „Conversations with Carl Sagan„ sem, eins og nafnið gefur til kynna, er samansafn af viðtölum við þennan þekktasta vísindamann seinni ára. Carl Sagan lést árið 1996 og er þessi bók gefin út tíu árum eftir fráfall hans. Viðtölin í bókinni eru í tímaröð. Það fyrsta er tekið 1973 og það seinasta árið sem …

Er heilinn nauðsynlegt líffæri?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Í nýjasta hefti læknablaðsins Lancet er fjallað um heilalausan Frakka, eða því sem næst. Maðurinn, sem er 44 ára, virðist hafa tapað 50-75% af heilavef sínum vegna vökvamyndunnar (hydrocephaly) inn í höfuðkúpunni. Þrátt fyrir þetta virðist maðurinn hafa lifað nánast eðlilegu lífi. Greindavísitala (IQ) hans mælist 75 sem er undir meðallagi (100) en telst hann þó ekki vera andlega fatlaður …

Maðurinn sem man 3.14159 26535 89793 23846 26433 83279 50288 41971 69399 37510…

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Mannshugurinn er magnað fyrirbæri. Á netinu er hægt að horfa á heimildarmyndina „The boy with the Incredible brain“ sem fjallar um snillinginn og Íslandsvininn Daniel Tammet. Tammet getur þulið upp 22.514 aukastafi pi og kann í það minnsta tíu tungumál. Hann kom til Íslands fyrr á þessu ári og lærði þá íslensku á einni viku. Sjá nánar The boy with …

Áhugavert stafarugl

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Svmkmaæt rnsanókn við Cmabrigde hkóásla þá stkpiir ekki mlái í hðvaa röð stfiar í oðri eru, það enia sem stikipr mlái er að frtsyi og stíasði stinaurfn séu á rtéutm satð. Aillr hniir sfitarnir gtea vireð í aöljrgu rlgui en þú gtuer smat lseið það aðvuledlgea. Áæðsatn fiyrr þsesu er að mnnashgrniuun les ekki hevrn satf friyr sig hleudr oirðð …

Cosmos

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég á að fjarfesta í þáttaröðinni Cosmos með Carl Sagan. Ég hef lesið næstum allt eftir Sagan og allt sem ég hef lesið eftir hann er uppfullt af þekkingu og mannúð. Cosmos, Billions and Billions og Daemon Haunted World eru t.d. allt frábærar bækur. Mig hefur alltaf langað til að sjá Cosmos þættina…

Hlutleysi þekkingar og siðferði í vísindum

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Reglulega brýst fram hálfgerð dómsdagsumræða um að allt sé að fara til fjandans. Algengt er að slík umræða fjalli um það hvað tækniframfarir og vísindauppgötvanir geta reynst hættulegar og geti jafnvel tortímt mannkyninu. Dæmi um slíka dómsdagsumræðu er ágætis grein Egils Helgasonar á strik.is sem ber heitið Siðlausir vísindamenn. Þekking er hvorki góð né slæm Menn eiga það til að …